Spánn

 

Solareignir eru með starfsstöð á spáni, í miðbæ Torrevieja.

Þú finnur fleirri eignir á spænsku heimasíðu okkar https://www.holaespania.casa/. Einnig er hægt að sjá starfsstöð okkar í 3D með því að smella HÉR, sem og valdar nýbyggingar.

Á spáni eru sölustjórnar, lögfræðingar og þrír íslendingar sem eru með fasta aðstöðu á spáni. Einnig erum við með starfstöðvar og sölufulltrúa á Íslandi.

Costa blanka svæðið er stórt svæði og hefur notið gríðalegra vinsælda undanferin misseri hjá Íslendingum. Íslendingar hafa verið að kaupa töluvert af eignum á svæðinu.

Við erum með mikið magn af notuðum eignum sem og við erum með sölusamninga við stóran hluta af byggingaaðilum á svæðinu. Láttu löggilta fasteignasala vera með þér allt kaupferlið.

Fyrir frekari upplýsingar hafið samband við Þorbjörn Pálsson löggiltan fasteignasala á netfanginu [email protected] eða í síma 354-898-1233

Einkafundir á Íslandi, auðvelt að bóka. Hafið samband.